0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Blachowicz vs. Santos

UFC Prag

UFC er með sitt fyrsta bardagakvöld í Tékklandi í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Jan Blachowicz og Thiago Santos en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagakvöldið. Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Shogun vs. Henderson 2

Shogun_Nose

UFC Fight Night: Shogun vs. Henderson 2 fór fram aðfaranótt mánudags í Brasilíu. Viðburðurinn samanstóð að miklu leiti af brasilískum bardagaköppum og minni spámönnum úr TUF eins og tíðkast hefur á þeim viðburðum sem haldnir eru í Brasilíu. Mauricio ‘Shogun’ Rua og Dan Henderson mættust í aðalbardaga kvöldsins en hér eru helstu punktarnir frá þessu kvöldi. Lesa meira