0

Gæti bardagakvöldið í Dublin litið svona út?

gunnar_UFC_dublin_fightNight_2014-11

UFC mun heimsækja Dublin í þriðja sinn þann 24. október. Gunnar Nelson hefur lýst yfir áhuga á að berjast á bardagakvöldinu en ekkert hefur verið staðfest í þeim fregnum. Hér kíkjum við á hvernig bardagakvöldið gæti litið út. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: Fimm bestu bardagamennirnir frá Norðurlöndum

Martin-Kampmann

MMA er alltaf að verða stærra og stærra á Norðurlöndunum en í föstudagstopplistanum ætlum við að skoða fimm bestu bardagamennina frá Norðurlöndunum. Svíþjóð er leiðandi í MMA senunni á Norðurlöndunum en Danmörk og Finnland fylgja þar á eftir. Keppnir í MMA hafa ekki enn verið haldnar á Íslandi eða í Noregi. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC um helgina

Swanson-Jeremy-Stephens

Tveir UFC viðburðir fara fram um helgina, svo það verður af nógu að taka fyrir bardagaáhugamenn. Fyrri viðburðurinn fer fram á Nýja-Sjálandi þar sem aðalbardaginn er milli James Te Huna og Nate Marquardt. Seinni viðburðurinn fer fram í Texas og aðalbardaginn þar er á milli Cub Swanson og Jeremy Stephens. Lesa meira

1

Upphitun: UFC Fight Night 30 – Machida vs. Munoz (fyrsti hluti)

UFC_FIGHT_NIGHT_30

  Um næstu helgi fer fram UFC Fight Night: Machida vs. Munoz í Manchester. Hér á MMAfréttum munum við vera með upphitun í vikunni þar sem farið verður yfir helstu bardagana og við hverju megi búast í þeim. Þetta verður… Lesa meira