3

Föstudagstopplistinn: 15 stærstu boxbardagar allra tíma

miketyson

Á morgun er komið það því sem aðdáendur hnefaleika hafa beðið eftir í rúm fimm ár. Manny Pacquiao og Floyd Mayweather ætla loksins að berjast í einum stærsta bardaga sögunnar. Í tilefni af því ætlum við að líta yfir 15 stærstu bardaga allra tíma og hvort þeir stóðu undir væntingum. Lesa meira