0

Endurkoma „Ruthless“ Robbie Lawler

Robbie-Lawler1

Í kvöld berst Robbie Lawler við Johny Hendricks um beltið sem George St. Pierre gaf frá sér í veltivigt. Fyrir um ári síðan hefði engan órað fyrir því að Lawler yrði kominn í þessa stöðu. Þeir sem hafa ekki fylgst lengi með MMA þekkja kannski ekki Lawler og hans forsögu en hún teygir sig langt aftur til árdaga UFC. Lesa meira