1

Föstudagstopplistinn: 10 bestu ósigruðu bardagamennirnir í UFC

UFC on Fuel TV: Weigh-In

Það eru margir ósigraðir bardagamenn í UFC. Þeir verða þó afar fáir þegar þeir eru bornir saman við fjölda bardagamanna sem UFC hefur á sínum snærum. Okkar maður Gunnar Nelson kemst á lista ásamt tveimur meisturum en hér eru topp 10 ósigruðu bardagamennirnir í UFC. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á úrslit TUF 19 í kvöld

TUF_19

Í kvöld fara fram úrslit The Ultimate Fighter 19 þáttaraðarinnar. Þessi viðburður hefur dvalið í skugga UFC 175, sem fór fram síðastliðna nótt, en þrátt fyrir það eru nokkrir spennandi bardagar á dagskrá. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir ekki að missa af þessu. Lesa meira