0

Þegar barist er strax aftur

Conor og nate

Eitt af því sem MMA aðdáendur kvarta gjarnan yfir er þegar bardagamenn eru látnir berjast strax aftur. Áður fyrr var þetta mjög sjaldgæft fyrirbæri en hefur orðið æ algengara í UFC á undanförnum árum. Lesa meira

0

Föstudagstopplistinn: 5 þekktustu mýturnar í MMA

Shogun-Rua (1)

Það er alltaf erfitt að sjá uppáhalds bardagamann sinn tapa. Til að auðvelda sér tapið telja aðdáendur sér trú um að það sé einhver lögmæt ástæða á bakvið tapið. Þannig ná þeir að skapa einhverja mýtu um bardagamanninn sinn sem gerir það að verkum að þeir tapi aldrei þegar allt fer að óskum. Í föstudagstopplista vikunnar förum við yfir 5 þekktustu mýturnar í MMA. Lesa meira