0

Flottur árangur Íslendinga á alþjóðlegu boxmóti

1487388_590692311013503_497732458_n

Fimm fræknir keppendur héldu til Svíþjóðar síðastliðinn fimmtudag og kepptu á stóru alþjóðlegu boxmóti. Með í för voru þeir Unnar Karl Halldórsson og Fabio Quaradeghini, boxþjálfarar hjá Mjölni/HR. Við fengum Unnar Karl til að segja okkur aðeins frá mótinu og árangrinum. Lesa meira