0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC 172

jones ufc 172

Síðastliðið laugardagskvöld fór UFC 172 fram þar sem Jon Jones varði titil sinn gegn Glover Teixeira. Það voru margir frábærir bardagar þetta kvöld og var þetta eitt skemmtilegast bardagakvöld ársins að margra mati. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 172

UFC-172

UFC 172 er annað kvöld þar sem léttþungavigtarmeistarinn Jon Jones ver titil sinn gegn Glover Teixeira. Einnig mætast þeir Phil Davis og Anthony Johnson og Luke Rockhold berst gegn Tim Boetsch. Hér eru nokkrar ástæður fyrir því af hverju þú ættir að horfa á UFC 172 annað kvöld! Continue Reading

3

Spámaður helgarinnar: Bjarki Ómarsson – UFC 172

bjarki ómars

Eins og flestum bardagaáhugamönnum er kunnugt um er UFC 172 annað kvöld. Spámaður helgarinnar að þessu sinni er einn efnilegasti bardagakappi þjóðarinnar, Bjarki Ómarsson. Bjarki er búinn með tvo áhugamannabardaga í MMA en hann er aðeins 19 ára. Bjarki er mikill áhugamaður um MMA og kemur hér með sína spá fyrir helgina. Continue Reading