Mánudagshugleiðingar eftir UFC 172
Síðastliðið laugardagskvöld fór UFC 172 fram þar sem Jon Jones varði titil sinn gegn Glover Teixeira. Það voru margir frábærir bardagar þetta kvöld og var þetta eitt skemmtilegast bardagakvöld ársins að margra mati. Continue Reading