Úrslit UFC 197
UFC 197 var að klárast þar sem tveir titilbardagar fóru fram. Óhætt er að segja að bardagakvöldið hafi verið afar góð skemmtun í það heila en hér má sjá úrslit kvöldsins. Continue Reading
UFC 197 var að klárast þar sem tveir titilbardagar fóru fram. Óhætt er að segja að bardagakvöldið hafi verið afar góð skemmtun í það heila en hér má sjá úrslit kvöldsins. Continue Reading
UFC 197 fer fram í kvöld og ríkir mikil eftirvænting eftir að sjá Jon Jones berjast. Líkt og fyrir flest af þessum stóru bardagakvöldum birta pennar MMA Frétta spá sína fyrir bardagakvöldið. Continue Reading
UFC 197 fer fram í kvöld. Tveir af bestu bardagamönnum heims í dag berjast í kvöld og stefnir allt í frábært bardagakvöld. Continue Reading
UFC 197 fer fram í kvöld þar sem einn besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í fyrsta sinn í langan tíma. En hvenær byrjar fjörið? Continue Reading
Jon Jones barðist síðast á UFC 182 þann 3. janúar 2015. Síðan þá hefur ansi margt gerst í lífi Jones og ætlum við að rifja það aðeins upp í tilefni þess að hann berst á morgun. Continue Reading
Jon Jones var aftur gestur í The MMA Hour hjá Ariel Helwani. Jones talaði um meiðsli Daniel Cormier og vist sína í gæsluvarðhaldi á dögunum. Continue Reading
Eins og við greindum frá í gær mun Ovince Saint Preux koma í stað Daniel Cormier og mætir Jon Jones á UFC 197. En hver er þessi Ovince Saint Preux. Continue Reading
Léttþungavigtarmeistarinn Daniel Cormier átti að mæta Jon Jones á UFC 197. Hann neyddist þó til að draga sig úr bardaganum vegna meiðsla og getur ekki barist síðar í mánuðinum. Continue Reading
UFC hefur fundið staðgengil fyrir Daniel Cormier. Það var Ovince Saint Preux sem varð fyrir valinu og mun hann mæta Jon Jones á UFC 197. Continue Reading
Eins og við greindum frá í morgun er Daniel Cormier meiddur og getur ekki barist gegn Jon Jones á UFC 197. UFC leitar nú að nýjum andstæðingi fyrir Jones sem sendi skilaboð til aðdáenda fyrr í kvöld. Continue Reading
Léttþungavigtarmeistarinn Daniel Cormier er meiddur og mun ekki verja beltið sitt þann 23. apríl. Cormier átti að mæta fyrrum meistaranum Jon Jones á UFC 197. Continue Reading
Jon Jones er frjáls ferða sinna eftir þriggja daga gæsluvarðhald. Jones var sekur um að hafa rofið skilorð sitt á dögunum með því að fremja minniháttar umferðarbrot. Continue Reading
Enn á ný er Jon Jones kominn í kast við lögin. Jones var fyrr í dag handtekinn eftir að hafa framið minniháttar umferðarlögbrot. Continue Reading
Fyrrum léttvigtarmeistarinn Anthony Pettis mætir Edson Barboza á UFC 197. Sama kvöld mun Jon Jones snúa aftur og mætir léttþungavigtarmeistaranum Daniel Cormier. Continue Reading