Menu Close
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Podcast
  • Um okkur
  • Auglýsingar

UFC 197

0

Úrslit UFC 197

Posted on April 24, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
ufc 197

UFC 197 var að klárast þar sem tveir titilbardagar fóru fram. Óhætt er að segja að bardagakvöldið hafi verið afar góð skemmtun í það heila en hér má sjá úrslit kvöldsins. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Demetrious Johnson, Henry Cejudo, Jon Jones, Ovince Saint Preux, UFC 197
0

Spá MMA Frétta fyrir UFC 197

Posted on April 23, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
johnson-cejudo

UFC 197 fer fram í kvöld og ríkir mikil eftirvænting eftir að sjá Jon Jones berjast. Líkt og fyrir flest af þessum stóru bardagakvöldum birta pennar MMA Frétta spá sína fyrir bardagakvöldið. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Anthony Pettis, Demetrious Johnson, Edson Barboza, Henry Cejudo, Jon Jones, Ovince St. Preux, UFC 197
0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 197

Posted on April 23, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
ufc 197

UFC 197 fer fram í kvöld. Tveir af bestu bardagamönnum heims í dag berjast í kvöld og stefnir allt í frábært bardagakvöld. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Andre Fili, Anthony Pettis, Demetrious Johnson, Edson Barboza, Henry Cejudo, Jon Jones, Ovince St. Preux, UFC 197, Yair Rodriguez
0

Hvenær byrjar UFC 197? Hvenær berst Jones?

Posted on April 23, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
ufc 197

UFC 197 fer fram í kvöld þar sem einn besti bardagamaður heims, Jon Jones, berst í fyrsta sinn í langan tíma. En hvenær byrjar fjörið? Continue Reading →

Erlent, Forsíða Jon Jones, Ovince St. Preux, UFC 197
0

Hvað hefur Jon Jones gert síðan hann barðist síðast?

Posted on April 22, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
jon jones

Jon Jones barðist síðast á UFC 182 þann 3. janúar 2015. Síðan þá hefur ansi margt gerst í lífi Jones og ætlum við að rifja það aðeins upp í tilefni þess að hann berst á morgun. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Conor McGregor, Dana White, Daniel Cormier, Jon Jones, Ovince St. Preux, UFC 197
0

Jon Jones: Get ekki hætt að hugsa um kærastann í fangelsinu

Posted on April 5, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
Jon Jones réttarhöld trial

Jon Jones var aftur gestur í The MMA Hour hjá Ariel Helwani. Jones talaði um meiðsli Daniel Cormier og vist sína í gæsluvarðhaldi á dögunum. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Daniel Cormier, Jon Jones, The MMA Hour, UFC 197
0

Hver er þessi Ovince Saint Preux?

Posted on April 3, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
osp ko

Eins og við greindum frá í gær mun Ovince Saint Preux koma í stað Daniel Cormier og mætir Jon Jones á UFC 197. En hver er þessi Ovince Saint Preux. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Daniel Cormier, Jon Jones, Ovince St. Preux, UFC 197
0

Daniel Cormier biður Jon Jones afsökunar

Posted on April 3, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
Daniel Cormier

Léttþungavigtarmeistarinn Daniel Cormier átti að mæta Jon Jones á UFC 197. Hann neyddist þó til að draga sig úr bardaganum vegna meiðsla og getur ekki barist síðar í mánuðinum. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Daniel Cormier, Jon Jones, Ovince St. Preux, UFC 197
0

Jon Jones mætir Ovince Saint Preux í stað Cormier

Posted on April 2, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
jon jones osp

UFC hefur fundið staðgengil fyrir Daniel Cormier. Það var Ovince Saint Preux sem varð fyrir valinu og mun hann mæta Jon Jones á UFC 197. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Daniel Cormier, Jon Jones, Ovince St. Preux, UFC 197
0

Myndband: Jon Jones með skilaboð til aðdáenda

Posted on April 2, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
Jon Jones instagram

Eins og við greindum frá í morgun er Daniel Cormier meiddur og getur ekki barist gegn Jon Jones á UFC 197. UFC leitar nú að nýjum andstæðingi fyrir Jones sem sendi skilaboð til aðdáenda fyrr í kvöld. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Anthony Johnson, Daniel Cormier, Jon Jones, Ovince St. Preux, Rashad Evans, UFC 197
0

Daniel Cormier meiddur og getur ekki mætt Jon Jones á UFC 197

Posted on April 2, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
jonesdc

Léttþungavigtarmeistarinn Daniel Cormier er meiddur og mun ekki verja beltið sitt þann 23. apríl. Cormier átti að mæta fyrrum meistaranum Jon Jones á UFC 197. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Anthony Johnson, Daniel Cormier, Jon Jones, UFC 197
0

Jones laus – Þarf samþykki skilorðsfulltrúans til að fá að keyra

Posted on March 31, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
Jon Jones réttarhöld trial

Jon Jones er frjáls ferða sinna eftir þriggja daga gæsluvarðhald. Jones var sekur um að hafa rofið skilorð sitt á dögunum með því að fremja minniháttar umferðarbrot. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Daniel Cormier, Jon Jones, UFC 197
0

Jon Jones rífur skilorð vegna frekari umferðarlagabrota

Posted on March 29, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
Jon Jones

Enn á ný er Jon Jones kominn í kast við lögin. Jones var fyrr í dag handtekinn eftir að hafa framið minniháttar umferðarlögbrot. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Daniel Cormier, Jon Jones, UFC 197
0

Anthony Pettis mætir Edson Barboza á UFC 197

Posted on February 18, 2016 by Pétur Marinó Jónsson
pettis barboza

Fyrrum léttvigtarmeistarinn Anthony Pettis mætir Edson Barboza á UFC 197. Sama kvöld mun Jon Jones snúa aftur og mætir léttþungavigtarmeistaranum Daniel Cormier. Continue Reading →

Erlent, Forsíða Anthony Pettis, Edson Barboza, UFC 197

Post navigation

Older Articles

Mest Lesið

  • Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar
  • Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu
  • Leikgreining: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena
  • Myndband: Skelfileg meiðsli á eyra
  • Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör

MMA Fréttir

MMA Fréttir

Leit

  • tappvarpið mynd óðinsbúðTappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör
  • GunniUFC286Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar
  • Gunni-subGunnar Nelson með sigur í 1. lotu
  • UFC286Spá MMA Frétta fyrir UFC 286
  • John KavanaghJohn Kavanagh: Hamingjusamur Gunnar er mjög hættulegur
  • UFC286Hvenær byrjar UFC 286? Hvenær berst Gunnar?
  • ForsíðaLeikgreining: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena
  • GunniGunnar: Spennandi að deila búrinu með Barberena
  • BarberenaBryan Barberena: Langar að sjá víkinginn í Gunnari
  • tappvarpið mynd óðinsbúðTappvarpið #140: Gunnar Nelson vs. Bryan Barberena og Jon Jones
  • tappvarpið mynd óðinsbúðTappvarpið #139: UFC 280 uppgjör með Steinda Jr.
  • 102222-ufc-280-oliveira-vs-makhachev-SG-heroLeikgreining: Oliveira vs. Makhachev
  • Screenshot 2022-09-29 134253Aron Leó úr leik á EM
  • aronleo1Aron Leó kominn áfram á EM
  • IMMAFAron Leó eini Íslendingurinn á EM í MMA

  • English (12)
  • Erlent (4,748)
  • Forsíða (6,107)
  • Innlent (1,380)
  • Podcast (137)
  • Uncategorized (17)
Um okkur
© 2023 . All rights reserved.
Hiero by aThemes