Ben Saunders skrifar nafn sitt í sögubækurnar
Það fóru fram 21 bardagar í UFC um helgina. Við fengum að sjá hin ýmsu rothögg frá bardagamönnum eins og Tyron Woodley, Thales Leites og Rafael dos Anjos en ekkert er eins eftirminnilegt fyrir harða MMA aðdáendur eins og endurkoma Ben Saunders. Continue Reading