0

Stutt viðtöl við sigurvegara Mjölnis Open unglinga í BJJ

drífa

Glæsilegt unglingamót Mjölnis í BJJ fór fram þann 24. maí en þar tókust á framtíðarstjörnur íþróttarinnar hér á Íslandi. Drífa Rós Bjarnadóttir og Viggó Einar Maack Jónsson stóðu uppi sem stjörnur mótsins en þau bæði sigruðu sína þyngdarflokka og opinn flokk stúlkna og drengja. Lesa meira