Thursday, October 3, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíða21 Íslendingur á Swedish Open

21 Íslendingur á Swedish Open

swedish openSwedish Open fer fram um helgina en mótið er nokkurs konar óobinbert Norðurlandamót í brasilísku jiu-jitsu. 21 Íslendingur er skráðir til leiks og koma þau öll úr Mjölni.

Mótið fer fram helgina 15-16. nóvember í Stenungsund í Svíþjóð. Á laugardeginum er keppt í fullorðinsflokkum en á sunnudaginn fer fram keppni í barna- og unglingaflokkum auk opinna flokka í fullorðinsflokkum. Mótið hefst kl 10 að sænskum tíma á laugardaginn og verður gaman að fylgjast með framgangi Íslendinganna.

21 íslenskir keppendur eru skráðir til leiks og koma þau öll úr Mjölni. Þeir Íslendingar sem keppa eru: Kristján Helgi Hafliðason, Sigurður Alfonsson, Marinó Kristjánsson, Viggó Einar Maack Jónsson, Pétur Bjarni Pétursson, Gunnar Dagbjartsson, Nils Nowenstein, Páll Gunnarsson, Sindri Már Guðbjörnsson, Bjarki Jóhannsson, Elmar Freyr Aðalheiðarsson, Jóhann Páll Jónsson, Þórhallur Ragnarsson, Guðmundur Einarsson, Brynjar Ellertsson, Ómar Yamak, Bjarki Þór Pálsson, Sigurður Egill Harðarsson, Eiður Sigurðsson, Axel Kristinsson og Dóra Haraldsdóttir.

http://vimeo.com/99673473

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular