Halldór og Kristján keppa á Chaos Grappling á laugardag
Halldór Logi Valsson og Kristján Helgi Hafliðason keppa á Chaos Grappling Championship á Írlandi á laugardaginn. Hægt verður að kaupa streymi á mótið. Continue Reading
Halldór Logi Valsson og Kristján Helgi Hafliðason keppa á Chaos Grappling Championship á Írlandi á laugardaginn. Hægt verður að kaupa streymi á mótið. Continue Reading
Föstudagskvöldið 19. febrúar verður Collab glíman haldin í Mjölni. Um er að ræða 8 skemmtilegar ofurglímur sem sýndar verða í beinni útsendingu á Youtube en hér skoðum við aðalglímu kvöldsins. Continue Reading
Fyrsta glímumót ársins verður á dagskrá í vikunni. Collab glíman fer þá fram í fyrsta sinn þar sem átta skemmtilegar glímur verða á dagskrá. Continue Reading
Kristján Helgi Hafliðason var á föstudaginn gráðaður í svart belti í brasilísku jiu-jitsu af Gunnari Nelson. Continue Reading
Þrír Íslendingar munu keppa á Samurai Grappling Invitational mótinu á laugardaginn á Írlandi. Þeir Halldór Logi, Kristján Helgi og Jeremy Aclipen keppa allir á mótinu. Continue Reading
Grettismótið fór fram í dag í Mjölni. Keppt var í brasilísku jiu-jitsu í galla en þetta er í sjöunda sinn sem mótið er haldið. Continue Reading
Kristján Helgi Hafliðason keppti á Battle Grapple glímukvöldinu fyrr í dag. Kristján kláraði Nick Forrer með armlás þegar glíman var um það bil hálfnuð. Continue Reading
Kristján Helgi Hafliðason keppir á Battle Grapple IV mótinu á laugardaginn. Hátt í 40 glímur eru á dagskrá á mótinu og er hægt að horfa á í beinni. Continue Reading
Fjórir keppendur frá Mjölni kepptu á ADCC European Trials í dag. Mótið fór fram í Póllandi en enginn af fjórmenningunum náði að tryggja sér þátttökurétt á stóra ADCC mótið í haust. Continue Reading
ADCC European Trials fer fram í Póllandi á laugardaginn. Þar munu fjórir keppendur frá Mjölni keppa en sigurvegarinn í hverjum flokki fær boðsmiða á ADCC mótið í haust. Continue Reading
Mjölnir Open 14 fór fram í dag en mótið er eitt stærsta glímumót ársins. Kristján Helgi Hafliðason og Inga Birna Ársælsdóttir voru sigurvegarar dagsins en þau tóku opnu flokkana. Continue Reading
Þrír Íslendingar taka þátt á Evrópumeistaramótinu í BJJ sem fram fer í Lissabon um þessar mundir. Einn Íslendingur hefur þegar lokið leik og náði fínum árangri. Continue Reading
Þau Kristján Helgi Hafliðason úr Mjölni og Ólöf Embla Kristinsdóttir úr VBC voru útnefnd glímumaður og glímukona ársins af BJÍ. Viðurkenninguna fengu þau fyrr í kvöld á námskeiði hjá svartbeltingnum Patrick Welsh. Continue Reading
Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu fór fram í dag í Mjölniskastalnum. Mótið fór vel fram en yfir 60 keppendur frá fimm félögum voru skráðir til leiks. Continue Reading