Reykjavík Invitational frestað – „Keyrum á þetta þegar keppendur eru komnir í gamla formið.“
Reykjavík Invitational átti að fara fram á laugardaginn. Á mótinu áttu að vera 10 ofurglímur á dagskrá en eftir nýjustu sóttvarnarreglur yfirvalda hefur mótinu verið frestað. Lesa meira