Tuesday, July 23, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeInnlentLeiðin að búrinu hefur göngu sína á ný

Leiðin að búrinu hefur göngu sína á ný

Núna ættu MMA aðdáendur að geta glaðst rétt fyrir helgina, en þáttaröðin Leiðin að búrinu hefur hafið göngu sína að nýju og mun vera gefin út reglulega á árinu. Það er engin annar er Hákon Örn Arnórsson frá Reykjavík MMA sem fær fyrsta þáttinn og kemur hjartslættinum aftur í gang. 

Síðasti þátturinn af Leiðin að búrinu var gefin út 2018 þegar MMA Fréttir hitaði upp fyrir viðureignina hans Birgis Arnars gegn Stelios Theo, en þáttaserían hafði alltaf verið fastur liður í bardaga upphituninni fyrir keppnislið Mjölnis á sínum tíma.

Leiðin að búrinu mun á árinu hita upp fyrir allar MMA keppnir sem við íslendingar eigum fulltrúa í, enda er mjög flott ung kynslóð af bardaga fólki að koma upp sem skemmtilegt er að fylgjast með.

Leiðin að búrinu: Hákon Örn Vs. Fungula

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular