0

Alan Procter ætlar að bjóða sig fram til forseta eftir að hann sendir Bjarka Thor í draumalandið

Procter

Bjarki Thor Pálsson mætir Alan Procter í annað sinn nú á laugardaginn. Enginn sérstakur vinskapur er á milli þeirra en nú hefur Procter lofað því að senda alla Íslendinga í útlegð til Grænlands eftir að hann verður kjörinn forseti Íslands. Lesa meira

0

Inga Birna: Gaman að sjá íþróttafólk ná lengra með styrktarþjálfun

inga birna 2

Inga Birna Ársælsdóttir er styrktarþjálfari sem hefur verið að vinna mikið með bardagafólkinu okkar að undanförnu. Við spjölluðum við Ingu Birnu um styrktarþjálfun í MMA og hverju þarf að huga í þjálfun bardagamanna. Lesa meira

0

Ísland í fimmta sæti yfir flest verðlaun á Evrópumótinu í MMA

sunna rannveig immaf 2

Vefsíða IMMAF (International MMA Federation) skoðar fimm sigursælustu þjóðirnar frá Evrópumótunum í MMA. Þar er Ísland í fimmta sæti með fimm verðlaun frá tveimur mótum. Lesa meira