0

Krufningin: Bjarki Thor gegn Alan Procter 2

Síðasta laugardag barðist Bjarki Thor Pálsson við Alan Procter í annað sinn. Hér kryfjum við bardagann til mergjar með Bjarka Thor.

Bardaginn fór fram í FightStar bardagasamtökunum í London og ríkti mikil spenna fyrir bardaganum. Fyrri bardagi þeirra endaði með umdeildum hætti og höfðu átt sér stað orðaskipti á samfélagsmiðlum á milli þeirra í aðdraganda bardagans.

Bjarki Thor átti frábæra frammistöðu og sigraði Procter með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Hér förum við vel yfir bardagann með Bjarka.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.