Þriðjudagsglíman er íslensk að þessu sinni. Glíman átti sér stað á Mjölni Open unglinga sem fram fór um síðustu helgi.
Í glímunni mætast þeir Marinó Kristjánsson og Viggó Einar Maack Jónsson í úrslitaglímunni í opna flokknum. Þeir mættust einnig í úrslitunum í sínum þyngdarflokki þar sem Viggó hafði betur.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023