spot_img
Sunday, October 6, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaStaðfest: Robbie Lawler berst við Matt Brown

Staðfest: Robbie Lawler berst við Matt Brown

Dana White staðfesti í dag að Robbie Lawler mun berjast við Matt Brown þann 26. júlí. Bardaginn verður aðal bardaginn á UFC on Fox 12 bardagakvöldinu. Auk þess staðfesti White að sigurvegarinn fái að berjast við Johny Hendricks um titilinn.

Þar með er búið að eyða ákveðinni óvissu um hver fengi næstur að berjast um titilinn í veltivigt. Lawler og Brown eru báðir á mikilli siglingu en Lawler tapað mjög jöfnum bardaga við Hendricks um titilinn í mars eins og margir muna sennilega eftir. Matt Brown er búinn að vinna sjö bardaga í röð. Það er nánast öruggt að bardaginn á milli Lawler og Brown verður eftirminnilegur þar sem báðir eru þekktir fyrir að skemmta áhorfendum.

MMAJunkie staðfestir þetta hér.

lawler

spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img

Most Popular