0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í apríl 2018

UFC-223

Eftir mjög rólegan mars mánuð færist hiti í leikinn í apríl. Það verður allt gjörsamlega vitlaust en fyrir utan þá tíu sem eru taldir upp hér er heill hellingur af góðu efni sem ekki komst á listann. Continue Reading

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Poirier gegn Pettis

poirier pettis

UFC Fight Night 120 fór fram í Norfolk í Virgínu um helgina. Kvöldið var hið skemmtilegasta og stóð almennt undir væntingum. Það voru nokkuð stór nöfn hér og þar um kvöldið og nokkrir mikilvægir bardagar sömuleiðis. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Poirier vs. Pettis

poirier pettis

Það fölnar allt í samanburði við UFC 217 sem fram fór um síðustu helgi en það breytir því ekki að bardagakvöldið á morgun er fjandi gott. Fyrir utan frábæran aðalbardaga eru gullmolar eftir öllu kvöldinu, kíkjum á það helsta. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC helgarinnar

ufc-206-pettis-holloway

Það eru tvö UFC kvöld um helgina, eitt lítið og eitt stórt. Þetta er ekki flókið, stóra kvöldið á laugardagskvöldið er bardagakvöldið sem skiptir máli, hitt er allt í lagi ef þið hafið ekkert betra að gera. Förum yfir þetta. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 201

lawler

Síðasta UFC kvöld júlí mánaðar er á morgun en það fer fram í Atlanta í Bandaríkjunum. Þyngdarflokkur Gunnars Nelson verður í brennideplinum þar sem meistarinn í veltivigt reynir að verja beltið sitt í þriðja sinn. Continue Reading