Paul Felder fær Mike Perry á UFC 226
Paul Felder var skyndilega án andstæðings í gær eftir að andstæðingur hans var færður á annað bardagakvöld. Mike Perry var sömuleiðis án andstæðings en nú hefur nýr og spennandi bardagi verið bættur við á UFC 226. Lesa meira