spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaTailor Events með hópferð til sölu á bardaga Gunnars

Tailor Events með hópferð til sölu á bardaga Gunnars

Gunnar vs. Omari

Sænska viðburðarfyrirtækið Tailor Events hefur hafið sölu á pakka á þriðja UFC bardaga Gunnars Nelson. Pakkinn frá viðburðarfyrirtækinu inniheldur hótelgistingu og UFC miða.

Ljóst er að margir Íslendingar ætli sér á bardagann en einnig er reiknað með mörgum Svíum á viðburðinn þar sem í aðalbardaga kvöldsins berst skærasta stjarna Svía í íþróttinni, Alexander Gustafsson. Fyrirtækið ætlar að hafa svo kallað víkingahólf í stúkunni, uppfullt af Íslendingum og Svíum. Hægt er að panta pakkann á heimasíðu Tailor Events hér.

Nánari útlistun á pakkanum frá heimasíðu Tailor Events:

HOTEL PACKAGE – 2 995:- PER PERSON

Included in the package:
– 2 night accommodation at a 4* hotel sharing a double room
– Breakfast
– Weigh In
– UFC ticket CAT C section 118 ( back part )

EXTRAS

– Uppgrade your UFC ticket to CAT C+ section 118
( front/middle part ) 150 SEK pp
– Uppgrade your ticket to CAT A+ section 111 ( front part )
for 1 500 SEK pp

BOOKING CONDITIONS:

– A booking fee of 95 SEK will apply on the ticket package and
165 SEK pp for the hotel package
. – Full payment at the time of booking by VISA or MasterCard.
– No refund after booking.
– Price and availability subject to change

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES
spot_img
spot_img

Most Popular