0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í júní 2019

tony-ferguson-fighting-cowboy-cerrone

Sumarið er tíminn eins og Bubbi sagði og MMA eimreiðin heldur áfram jafnt og þétt. Hápunktur mánaðarins er frábært kvöld í Chicago 8. júní en það er líka ýmislegt annað í boði. Continue Reading

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night: Gustafsson vs. Smith

UFC-Stokkholm

UFC heimsækir Stokkhólm um helgina þar sem barist verður í Ericsson Globe höllinni. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Alexander Gustafsson og Anthony Smith en hér eru nokkrar ástæður til að kíkja á bardagakvöldið. Continue Reading