
UFC er með fínasta bardagakvöld í Stokkhólmi í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Alexander Gustafsson og Anthony Smith en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja.
Þar sem bardagakvöldið er í Evrópu er þetta á fínum tíma hér á Íslandi. Fyrsti bardaginn byrjar kl. 14:00 en aðalhluti bardagakvöldsins byrjar kl. 17:00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport 2.
Aðalhluti bardagakvöldsins (hefst kl. 17:00)
Léttþungavigt: Alexander Gustafsson gegn Anthony Smith
Léttþungavigt: Jimi Manuwa gegn Aleksandar Rakić
Fjaðurvigt: Makwan Amirkhani gegn Chris Fishgold
Léttvigt: Damir Hadžović gegn Christos Giagos
Fjaðurvigt: Daniel Teymur gegn Sung Bin Jo
ESPN2 upphitunarbardagar (hefjast kl. 14:00)
Veltivigt: Rostem Akman gegn Sergey Khandozhko
Bantamvigt kvenna: Tonya Evinger gegn Lina Länsberg
Léttvigt: Stevie Ray gegn Leonardo Santos
Léttvigt: Nick Hein gegn Frank Camacho
Bantamvigt kvenna: Bea Malecki gegn Eduarda Santana
Léttþungavigt: Darko Stošić gegn Devin Clark
Léttvigt: Joel Alvarez gegn Danilo Belluardo
- Julius, Venet og Aron með bardaga á Englandi á laugardaginn - June 3, 2022
- Spá MMA Frétta fyrir UFC 274 - May 7, 2022
- Fjórir Mjölnismenn keppa á ADCC trials á laugardaginn - May 6, 2022