spot_img
Sunday, November 17, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið #106: Bellator gagnrýni, Adesanya fer upp og óljós lokaskref Anderson Silva

Tappvarpið #106: Bellator gagnrýni, Adesanya fer upp og óljós lokaskref Anderson Silva

UFC vélin heldur áfram að malla með bardagakvöldum sínum og Bellator reynir að saxa á forskot UFC. Í þættinum var farið yfir víðan völl og ólík málefni tekin fyrir.

Þeir Pétur Marinó og Halldór Halldórsson fóru yfir allt það markverðasta sem gerðist um síðustu helgi og stærstu fréttir vikunnar:

-Boom Ultra Lite trillan
-Adesanya skemmir léttþungavigtina
-Af hverju hefur Bellator ekki stækkað meira?
-Vandræðalegt mont Reebok
-Fall Anderson Silva en ekki endalok?
-Fyrir hvað eru þeir Glover Teixeira og Thiago Santos að berjast núna?

Hægt er að hlusta á þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitunum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular