spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentTappvarpið #109: Nóvember uppgjör og helstu fréttir

Tappvarpið #109: Nóvember uppgjör og helstu fréttir

Það er kominn nýr mánuður og stefnir í að sá mánuður verði ansi góður í MMA heiminum. Í nýjasta Tappvarpinu gerðum við upp nóvember mánuð og fórum yfir helstu fréttir vikunnar.

Þeir Pétur Marinó, Halldór Halldórsson og Bjarki Ómarsson mættu í Tappvarpið og fóru vel yfir málefni líðandi stundar og helstu fréttir:

-Boom Ultra Lite trillan
-Leon Edwards með covid
-Stíflan í léttvigt
-PFL með stóra viðbót
-Nóvember uppgjör þar sem veitt voru verðlaun fyrir fyrir besta rothöggið, besta bardagann, besta uppgjafartakið, hetju mánaðarins og fávita mánaðarins.
-Hitað upp fyrir helgina

Þáttinn má hlusta á öllum helstu hlaðvarpsveitum.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular