Saturday, April 20, 2024
HomeErlentTappvarpið 121: UFC 262 upphitun og helstu fréttir

Tappvarpið 121: UFC 262 upphitun og helstu fréttir

Tappvarpið er komið aftur eftir stutt frí! Í þætti vikunnar hitum við vel upp fyrir UFC 262 förum yfir helstu fréttir.

UFC 262 fer fram um helgina í Houston, Texas. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Charles Oliveira og Michael Chandler um léttvigtarbeltið. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Tony Ferguson og Beneil Dariush en farið var vel yfir bardagakvöldið og fleira í þættinum.

-UFC 121 sögustund
-Trillan
-Verður nýr meistari sá besti í léttvigt?
-Oliveira á spítala í 2 ár
-Ætti Chandler að taka Oliveira niður eða bara sleppa því
-Hættulegur Oliveira
-Draugur Khabib
-Búið spil hjá Tony Ferguson?
-Helstu fréttir
-Diego Sanchez og Josh Fabia (byrjar eftir u.þ.b. klukkustund)
-Paul hornið
-Chris Weidman ætlar að halda áfram að berjast
-Conor á toppi Forbes listans
-Anthony Rumble í veseni
-Ngannou fer í Lewis og Jon Jones bíður lengur

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular