spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 19. þáttur - Hrólfur Ólafsson og UFC 204 upphitun

Tappvarpið 19. þáttur – Hrólfur Ólafsson og UFC 204 upphitun

Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.
Mynd: Kjartan Páll Sæmundsson.

Hrólfur Ólafsson var gestur í 19. þætti Tappvarpsins. Í þættinum spjölluðum við um EM, UFC 204, Vikings þættina, Dong Hyun Kim og margt fleira.

Hrólfur (2-2) keppir á Evrópumótinu í MMA sem fram fer í Prag í nóvember. Hrólfur keppti líka í fyrra en tapaði í fyrstu umferð og er spenntur fyrir því að fá að keppa aftur á svona móti.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér að neðan. Þess má geta að þátturinn er einnig aðgengilegur í hlaðvarpsþjónustu iTunes en til að nálgast þættina þarf einungis að leita að „Tappvarpið“ í iTunes Podcast.

 

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular