spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 23. þáttur - Ronda Rousey, UFC 206 og bráðabirgðartitlarnir

Tappvarpið 23. þáttur – Ronda Rousey, UFC 206 og bráðabirgðartitlarnir

Tappvarpið podcast23. þáttur Tappvarpsins er kominn á veraldarvefinn. Í þættinum ræddum við um Rondu Rousey eftir árs fjarveru hennar frá MMA, UFC 206 sem fer fram um helgina og margt fleira.

Ronda Rousey mætir Amöndu Nunes á UFC 207 í lok desember en hún hefur lítið sést eftir tapið gegn Holly Holm í fyrra. Við fórum aðeins yfir fjarveru hennar og hvernig endurkoma hennar verði.

UFC 206 fer fram um helgina þar sem Anthony Pettis og Max Holloway mætast um bráðabirgðartitilinn í fjaðurvigtinni. Við fórum vel yfir bardagakvöldið og hvenær UFC eigi að nota bráðabirgðarbelti og hvenær ekki.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular