spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 42. þáttur: Lyfjapróf Jon Jones og Conor gegn Floyd

Tappvarpið 42. þáttur: Lyfjapróf Jon Jones og Conor gegn Floyd

Í 42. þætti Tappvarpsins spjölluðum við um lyfjapróf Jon Jones en þessi frábæri bardagamaður féll aftur á lyfjaprófi. Þá fórum við einnig yfir boxbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor.

Það var á þriðjudaginn sem fréttir bárust af lyfjaprófi Jones. Anabólíski sterinn Turinabol fannst í lyfjaprófi hans en lyfjaprófið fór fram daginn fyrir bardagann gegn Daniel Cormier á UFC 214.

Þeir Conor McGregor og Floyd Mayweather mætast í boxbardaga á morgn í Las Vegas. Mikil eftirvænting er eftir þessum óhefðbundna bardaga og ræddum við að sjálfsögðu um hann.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular