spot_img
Friday, November 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 43. þáttur: Áfrýjun Gunnars, UFC 215 og Jon Jones

Tappvarpið 43. þáttur: Áfrýjun Gunnars, UFC 215 og Jon Jones

Í 43. þætti Tappvarpsins fórum við yfir niðurstöðu áfrýjunar Gunnars Nelson, UFC 215 og mál Jon Jones.

Seint á þriðjudaginn var það opinbert að úrslit bardaga Gunnars Nelson gegn Santiago Ponzinibbio munu standa þrátt fyrir áfrýjun Gunnars. Nokkrum sinnum var potað í augu Gunnars í bardaganum og var farið fram á að úrslit bardagans yrðu dæmd ógild. UFC var ekki á sama máli og fórum við yfir áfrýjunina í Tappvarpinu.

Við fórum einnig aðeins yfir mál Jon Jones en B-sýni hans innihélt einnig sterann Turinabol og UFC 215 sem fór fram um síðustu helgi.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular