spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 47. þáttur: Gunnar Nelson gegn Neil Magny, veltivigtin og Khabib time!

Tappvarpið 47. þáttur: Gunnar Nelson gegn Neil Magny, veltivigtin og Khabib time!

Gunnar Nelson mætir Neil Magny á UFC bardagakvöldinu í Liverpool í maí. Af því tilefni ræddum við um bardagann og tókum aðeins stöðuna í veltivigtinni.

Fyrir rúmri viku síðan var einfaldlega ekkert að gerast í veltivigtinni og nánast enginn af topp 15 bardagamönnunum í UFC sem var með bardaga. En eftir að greint var frá bráðabirgðartitilbardaga Rafael dos Anjos og Colby Covington hafa röð bardaga í veltivigtinni verið opinberaðir. Við tókum stöðuna í veltivigtinni og fórum auðvitað ítarlega yfir bardaga Gunnars og Neil Magny.

Þá fórum við einnig yfir UFC 223 þar sem þeir Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson mætast.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular