spot_img
Thursday, December 19, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið - 8. þáttur

Tappvarpið – 8. þáttur

Tappvarpið podcast

8. þáttur Tappvarpsins er kominn út. Í þættinum tölum við um Jon Jones, Sigmund Davíð, UFC 200 og svörum spurningum frá ykkur.

Það hefur ansi mikið gerst í lífi Jon Jones á undanförnum vikum. Hann var í gæsluvarðhaldi í tvær nætur vegna umferðarlagabrota þar sem hann er á skilorði. Þá meiddist Daniel Cormier og mun Jon Jones mæta Ovince Saint Preux í staðinn.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular