spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentThe Grind with Gunnar Nelson: 2. þáttur

The Grind with Gunnar Nelson: 2. þáttur

Gunnar Nelson mætir Gilbert Burns á UFC bardagakvöldinu í Kaupmannahöfn á laugardaginn. Gunnar kíkti á æfingu með Nicolas Dalby á miðvikudagskvöldið.

Videoblogg Mjölnis fyrir bardaga Gunnars sýnir bakvið tjöldin í aðdraganda bardagans hjá Gunnari gegn Burns. Gunnar kom til Danmerkur á þriðjudaginn og tók létta æfingu um kvöldið. Á miðvikudaginn þurfti Gunnar að gegna hinum ýmsu fjölmiðlaskyldum en fór svo á æfingu hjá Rumble Sports ásamt Dananum Nicolas Dalby.

Dalby mætir Alex ‘Cowboy’ Oliveira en Gunnar sigraði Oliveira í desember í fyrra og fékk Dalby nokkur góð ráð frá Gunnari.

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular