Fyrir UFC 194 um helgina munum við birta spá nokkurra álitsgjafa fyrir bardagana á aðalhluta bardagakvöldsins. Síðasti bardagi sem við skoðum er risabardagi Conor McGregor og Jose Aldo.
Einn stærsti bardagi allra tíma í UFC fer fram í kvöld þegar Jose Aldo mætir Conor McGregor. Hérna mætast tveir stórkostlegir bardagamenn í hrikalega spennandi bardaga.
Álitsgjafarnir eru:
Bjarki Þór Pálsson (MMA bardagamaður)
Haraldur Dean Nelson (Framkvæmdastjóri Mjölnis)
Halldór Logi Valsson (Glímumaður og þjálfari í Fenri)
Helgi Rafn Guðmundsson (Glímumaður og þjálfari í Sleipni)
Jón Viðar Arnþórsson (Forseti Mjölnis)
Bjarki Ómarsson (MMA bardagamaður)
Sjá einnig:
UFC 194: Hvernig fer Holloway-Stephens?
UFC 194: Hvernig fer Maia-Nelson?
UFC 194: Hvernig fer Jacare-Romero?
UFC 194: Hvernig fer Weidman-Rockhold?