spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 208 Embedded: 1. þáttur

UFC 208 Embedded: 1. þáttur

UFC 208 fer fram á laugardaginn þar sem barist verður upp á fjaðurvigtartitil kvenna. Holly Holm og Germaine de Randamie berjast í aðalbardaga kvöldsins en hér er fyrsti þátturinn í Embedded seríunni fyrir UFC 208.

Anderson Silva mætir Derek Brunson sama kvöld og auðvitað eru allir í kringum hann sannfærðir um að gamla goðsögnin sé komin í sama gamla formið og muni vinna á laugardaginn.

Germaine de Randamie er að fá mikla athygli í heimalandinu frá fjölmiðlum og bíða Hollendingar spenntir eftir bardaga hennar gegn Holm. De Randamie nýtti tækifærið og fór nokkuð illa með dagskrárgerðarkonu.

Þá má sjá Derek Brunson fylgjast með dóttur sinni keppa í barnafegurðarsamkeppni..

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular