0

Myndbönd: Countdown þættirnir fyrir UFC 208

UFC 208 fer fram á laugardaginn í Brooklyn í New York. Þær Holly Holm og Germaine de Randamie berjast í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá Countdown þættina fyrir kvöldið.

Þær Holm og de Randamie berjast um glænýjan fjaðurvigtartitil kvenna.

Gamla goðsögnin Anderson Silva mætir Derek Brunson í næstsíðasta bardaga kvöldsins

Ronaldo ‘Jacare’ Souza mætir Tim Boetsch sama kvöld.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply