spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 209 Countdown

UFC 209 Countdown

UFC 209 fer fram á laugardaginn þar sem Tyron Woodley og Stephen Thompson mætast aftur í aðalbardaga kvöldsins. Countdown upphitunarþátturinn fyrir UFC 209 er kominn.

Þeir Tyron Woodley og Stephen Thompson háðu jafntefli á UFC 205 í nóvember. Þeir neyðast því til að mætast aftur og ríkir mikil spenna fyrir seinni bardaga þeirra.

https://www.youtube.com/watch?v=jm6Na4nRnsE

Það eru þó margir sem eru spenntari fyrir næstsíðasta bardaga kvöldsins. Viðureign Tony Ferguson og Khabib Nurmagomedov er sennilega mest spennandi bardagi ársins hingað til. Samanlagt eru þeir 20-1 í UFC og berjast þeir upp á bráðabirgðarbeltið í léttvigtinni.

https://www.youtube.com/watch?v=6-sx1JK6irw

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular