spot_img
Wednesday, December 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 254 Countdown

UFC 254 Countdown

UFC 254 fer fram næsta laugardag. Countdown þátturinn fyrir bardagakvöldið er kominn.

Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Khabib Nurmagomedov og Justin Gaethje. Khabib er ríkjandi léttvigtarmeistari en Gaethje vann bráðabirgðarbeltið í léttvigt í maí með sigri á Tony Ferguson.

https://www.youtube.com/watch?v=vqBGL6InxHQ

Robert Whittaker mætir Jared Cannonier í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Þetta er mikilvægur bardagi í millivigtinni enda hefur meistarinn Israel Adesanya gefið það út að hann vilji mæta Cannonier ef honum tekst að vinna Whittaker.

https://www.youtube.com/watch?v=DOcLrv-8v8c

Þáttinn í heild sinni má sjá hér að neðan. Þess má geta að bardagarnir verða snemma á laugardaginn en aðalhluti bardagakvöldsins hefst kl. 18:00 á íslenskum tíma.

https://www.youtube.com/watch?v=Zmzx5PJVoSM
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular