Kelvin Gastelum kemur í stað Paulo Costa og mætir Robert Whittaker
Paulo Costa átti að mæta Robert Whittaker í apríl en hefur nú þurft að draga sig úr bardaganum. Í hans stað kemur Kelvin Gastelum og mætast þeir þann 17. apríl. Paulo Costa þurfti að hætta við bardagann vegna veikinda. Fyrst… Lesa meira