Robert Whittaker mætir Yoel Romero aftur á UFC 225
Robert Whittaker er orðinn heill heilsu og verður hans fyrsta titilvörn í sumar. Þá mætir hann Yoel Romero aftur en bardaginn verður aðalbardaginn á UFC 225. Lesa meira
Robert Whittaker er orðinn heill heilsu og verður hans fyrsta titilvörn í sumar. Þá mætir hann Yoel Romero aftur en bardaginn verður aðalbardaginn á UFC 225. Lesa meira
Fyrsta titilvörn Robert Whittaker hefur verið slegin á frest. Whittaker er meiddur og getur ekki mætt Luke Rockhold í febrúar eins og til stóð. Lesa meira
Þá er komið að því að velja bardagamann ársins. Valið var ekki eins erfitt og í fyrra en þeir fimm bestu voru þó áberandi bestir á þessu ári. Kíkjum á valið. Lesa meira
Það sem flestir bjuggust við eftir sigur Georges St. Pierre á Michael Bisping á UFC 217 hefur orðið að veruleika. Georges St. Pierre er ekki lengur millivigtarmeistari UFC. Lesa meira
Georges St. Pierre býst ekki við að verja millivigtartitil sinn. Nýjustu fregnir herma að Robert Whittaker mæti Luke Rockhold í febrúar um millivigtartitilinn. Lesa meira
UFC var með bardagakvöld á Long Island í New York á laugardaginn. Chris Weidman komst aftur á sigurbraut með sigri á Kelvin Gastelum en hér eru Mánudagshugleiðingarnar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Um helgina fór UFC 213 fram þar sem Robert Whittaker varð nýr bráðabirgðarmeistari í millivigtinni eftir glæstan sigur á Yoel Romero. Hér eru Mánudagshugleiðingar eftir helgina. Lesa meira
UFC 213 fór fram í nótt í Las Vegas. Þeir Robert Whittaker og Yoel Romero mættust í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá öll úrslit kvöldsins. Lesa meira
UFC 213 fer fram í kvöld og þar eru nokkrir hörku bardagar á dagskrá. Meðal þess sem við fáum að sjá er titlilbardagi í bantamvigt kvenna og bardagi um bráðabirgðartitilinn í millivigtinni. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta spá sína fyrir kvöldið. Lesa meira
UFC 213 er fyrsta risakvöld mánaðarins. Það er einn titill og annar bráðabirgðartitill í húfi sem þýðir tveir fimm lotu bardagar. Bardagarnir lofa allir mjög góðu, vindum okkur í þetta. Lesa meira
Yoel Romero mætir Robert Whittaker á UFC 213 á laugardaginn. Hann vakti athygli fyrir óvenjulega æfingu á opnu æfingunni í gær. Lesa meira
Countdown þættirnir fyrir UFC 213 eru komnir. UFC 213 fer fram á laugardaginn þar sem tveir titilbardagar fara fram. Lesa meira
Millivigtarmeistarinn Michael Bisping getur ekki varið beltið sitt á næstunni. UFC hefur því sett saman enn einn bráðabirgðartitilinn. Lesa meira
Ronaldo ‘Jacare’ Souza berst næstu helgi við Ástralann Robert Whitaker á UFC on FOX 24. Eftir bardagann verður Jacare samningslaus sem setur framtíð hans í ákveðna óvissu. Lesa meira