spot_img
Wednesday, December 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 255 Countdown

UFC 255 Countdown

UFC 255 fer fram um helgina þar sem tveir titilbardagar eru á dagskrá. Countdown þátturinn fyrir helgina er kominn.

Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Deiveson Figueiredo og Alex Perez um fluguvigtartitilinn. Upphaflega átti Figueiredo að mæta Cody Garbrandt en Garbrandt meiddist og kemur Perez í staðinn.

Deiveson Figueiredo gegn Alex Perez

https://www.youtube.com/watch?v=y2GS6fqGgI0

Í næstsíðasta bardaga kvöldsins er barist um fluguvigtartitil kvenna. Jennifer Maia fær titilbardaga eftir að hafa sigraði Joanne Calderwood fyrr á árinu.

Valentina Shevchenko gegn Jennifer Maia

https://www.youtube.com/watch?v=_3sgo-wc8YE

Þátturinn í heild sinni.

https://www.youtube.com/watch?v=ssmo_O7Ddek
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular