Friday, April 26, 2024
HomePodcastTappvarpið #107: Stálhreðjar Paul Felder og UFC 255 upphitun

Tappvarpið #107: Stálhreðjar Paul Felder og UFC 255 upphitun

UFC 255 fer fram um helgina þar sem tveir titilbardagar eru á dagskrá. Í þættinum var farið yfir víðan völl og ólík málefni tekin fyrir.

Þeir Pétur Marinó og Halldór Halldórsson fóru yfir allt það markverðasta sem gerðist um síðustu helgi og það sem er framundan um helgina:

-Tryllan
-10 kg niðurskurður Paul Felder
-Hvert fer RDA eftir þetta?
-Getur Figueiredo náð smá stöðugleika í fluguvigtina?
-Hversu lengi nennir Valentina að vera í fluguvigtinni?
-Þetta mun ekki enda vel hjá Mike Perry

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular