spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC 262 Countdown

UFC 262 Countdown

UFC 262 fer fram á laugardaginn þar sem nýr léttvigtarmeistari verður krýndur. Countdown þátturinn fyrir bardagakvöldið er kominn á sinn stað.

Bardagakvöldið hefur misst tvo góða bardaga á síðustu dögum. Nate Diaz þurfti að fresta sínum bardaga gegn Leon Edwards um mánuð vegna meiðsla og mætast þeir þess í stað í júní. Á dögunum var síðan bardagi Jack Hermansson og Edmen Shahbazyan færður á bardagakvöldið 22. maí.

Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Michael Chandler og Charles Oliveira um lausan léttvigtartitilinn. Khabib Nurmagomedov er formlega hættur og berjast þeir því um beltið í léttvigtinni.

https://www.youtube.com/watch?v=4YyNRnqSGTU

Tony Ferguson hefur tapað tveimur bardögum í röð en hann mætir Beneil Dariush í næstsíðasta bardaga kvöldsins.

https://www.youtube.com/watch?v=MNtQrbK4a_w

Allur þátturinn er síðan hér að neðan.

https://www.youtube.com/watch?v=Vkq9eia7li4
spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular