Friday, June 14, 2024
spot_img
HomeForsíðaUFC 270 úrslit

UFC 270 úrslit

UFC 270 fór fram í nótt þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Hér má sjá úrslit kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Titilbardagi í þungavigt: Francis Ngannou sigraði Ciryl Gane eftir dómaraákvörðun (48–47, 48–47, 49–46).
Titilbardagi í fluguvigt: Deiveson Figueiredo sigraði Brandon Moreno eftir dómaraákvörðun  (48–47, 48–47, 48–47).
Veltivigt: Michel Pereira sigraði André Fialho eftir dómaraákvörðun  (29–28, 29–28, 29–28).
Bantamvigt: Said Nurmagomedov sigraði Cody Stamann með uppgjafartaki (guillotine choke) eftir 47 sekúndur í 1. lotu.
Veltivigt: Michael Morales sigraði Trevin Giles með tæknilegu rothöggi (punches) eftir 4:06 í 1. lotu.

ESPN / ESPN+ upphitunarbardagar:

Bantamvigt: Victor Henry sigraði Raoni Barcelos eftir dómaraákvörðun.
Veltivigt: Jack Della Maddalena sigraði Pete Rodriguez með tæknilegu rothöggi (punches) eftir 2:59 í 1. lotu.
Bantamvigt: Tony Gravely sigraði Saimon Oliveira eftir dómaraákvörðun.
Léttvigt: Matt Frevola sigraði Genaro Valdéz með tæknilegu rothöggi (punches) eftir 3:15 í 1. lotu.

ESPN+ / UFC Fight Pass upphitunarbardagar:

Strávigt kvenna: Vanessa Demopoulos sigraði Silvana Gómez Juárez með uppgjafartaki (armbar) eftir 2:25 í 1. lotu.
Fluguvigt kvenna: Jasmine Jasudavicius sigraði Kay Hansen eftir dómaraákvörðun.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular