spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentUFC Fight Night: Cerrone vs. Till úrslit

UFC Fight Night: Cerrone vs. Till úrslit

UFC hélt bardagakvöld í Gdansk Póllandi í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Donald Cerrone og Darren Till en hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Veltivigt: Darren Till sigraði Donald Cerrone með tæknilegu rothöggi eftir 4:20 í 1. lotu.
Strávigt kvenna: Karolina Kowalkiewicz sigraði Jodie Esquibel eftir dómaraákvörðun(30-27, 30-27, 30-27).
Léttþungavigt: Jan Błachowicz sigraði Devin Clark með uppgjafartaki (standandi rear-naked choke) eftir 3:02 í 2. lotu.
Millivigt: Oskar Piechota sigraði Jonathan Wilson eftir dómaraákvörðun (30-27, 30-27, 30-27).

UFC Fight Pass upphitunarbardagar:

Léttvigt: Marcin Held sigraði Nasrat Haqparast eftir dómaraákvörðun (30-27, 30-27, 30-27).
Bantamvigt: Brian Kelleher sigraði Damian Stasiak með tæknilegu rothöggi eftir 3:34 í 3. lotu.
Hentivigt (189 pund): Ramazan Emeev sigraði Sam Alvey eftir dómaraákvörðun (30-27, 30-27, 30-27).
Fjaðurvigt: Andre Fili sigraði Artem Lobov eftir dómaraákvörðun (30-27, 30-27, 30-27).
Veltivigt: Warlley Alves sigraði Salim Touahri eftir dómaraákvörðun (30-27, 29-28, 29-28).
Bantamvigt kvenna: Aspen Ladd sigraði Lina Länsberg með tæknilegu rothöggi eftir 2:33 í 2. lotu.
Fjaðurvigt: Josh Emmett sigraði Felipe Arantes eftir dómaraákvörðun (30-26, 30-26, 30-25).

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular