spot_img
Wednesday, October 30, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentCountdown þátturinn fyrir UFC 195

Countdown þátturinn fyrir UFC 195

ufc 195 lawler conditUFC 195 fer fram þann 2. janúar. UFC sendi í gær frá sér Countdown þáttinn fyrir bardagakvöldið.

Bardagakvöldið fer fram í Las Vegas en veltivigtarmeistarinn Robbie Lawler mætir Carlos Condit í aðalbardaga kvöldsins. Bardagakvöldið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl 3. Hér má sjá bardagakvöldið í heild sinni en fyrsti bardagi kvöldsins hefst kl 23:30 á Fight Pass rás UFC. Hér að neðan má sjá Countdown þáttinn.

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Titilbardagi í veltivigt: Robbie Lawler gegn Carlos Condit
Þungavigt: Stipe Miocic gegn Andrei Arlovski
Veltivigt: Albert Tumenov gegn Lorenz Larkin
Fjaðurvigt: Diego Brandao gegn Brian Ortega
Léttvigt: Abel Trujillo vs. Tony Sims

Fox Sports upphitunarbardagar:

Bantamvigt: Michael McDonald gegn Masanori Kanehara
Veltivigt: Kyle Noke gegn Alex Morono
Strávigt kvenna: Justine Kish gegn Nina Ansaroff
Léttvigt: Drew Dober gegn Scott Holtzman

Fight Pass upphitunarbardagar:

Léttvigt: Dustin Poirier gegn Joseph Duffy
Bantamvigt: Joe Soto gegn Michinori Tanaka
Veltivigt: Edgar Garcia gegn Sheldon Westcott

https://www.youtube.com/watch?v=F-49IYabcCg

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular