spot_img
Thursday, February 13, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxUpphitun fyrir bikarmótaröðina er komin í loftið!

Upphitun fyrir bikarmótaröðina er komin í loftið!

Já, hvað heldurðu! Bikarmótaröð HNÍ hefst um helgina og það er enginn annar en Garpur Fletcher aka Icelandic Boxing (Youtube) sem tekur að sér það mikilvæga verkefni að hita upp og fara yfir viðureignirnar með okkur!

Garpur er mikill bardagafræðingur og áhugamaður. Hann lét ekki UFC 311 fram hjá sér fara og gerir upp allt UFC-kvöldið með okkur þar sem Islam og Merab tókst báðum að verja beltin sín.

Mótaröðin byrjar laugardaginn 25. janúar í húsakynnm VBC í Kópavogi kl 13:00

Viðureignir fyrsta keppnisdags raðast upp með eftirfarandi hætti:

50kg (U15) – Tristan Styff (HFH) Vs. Hilmar Þorvaldsson (HR)

57kg (U15) – Alan Alex Szelag (HFK) Vs. Sigurbergur Einar Jóhannsson (HR)

60kg (U17)– Volodymyr Moskwychov (HAK) Vs. Björn Helgi Jóhannsson (HR)

66kg (U17)– Arnar Geir Kristbjörnsson (Þór) Vs. Arnar Jaki Smárason (HFK)

65kg (66kg U17) – Tomas Barsciavicius (HFH) Vs. Jökull Bragi Halldórsson (HR)

65kg (66kg U17) – Kormákur Steinn Jónsson (HFK) Vs. Almar Sindri Daníelsson Glad (HAK)

75kg – Jakub Biernat (Þór) Vs. Hlynur Þorri Helguson (HFK)

85kg (U17) – Adrian Pawlikowski (HFH) Vs. Viktor Örn Sigurðsson (HFK)

75kg – Steinar Bergsson (ÆSIR) Vs.Vitalii Korshak (Bogatýr)

75kg – Benedikt Gylfi Eiríksson (HFH) Vs. William Þór Ragnarsson (HR)

80kg – Dmytro Hrachow (ÆSIR) Vs. Demario Elijah Anderson (HFK)

90kg+ Deimantas Zelvys (HFH) Vs. Ágúst Davíðsson (Þór)

90kg+ Sigurjón Guðnason (Bogatýr)Vs. Magnús Kolbjörn Eiríksson (HFK)

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_imgspot_imgspot_imgspot_img

Mest Lesið