spot_img
Sunday, December 22, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaÚrslit á Íslandsmeistaramótinu í BJJ 2013

Úrslit á Íslandsmeistaramótinu í BJJ 2013

islanmds
Verðlaunahafar í opnum flokki karla

Íslandsmeistaramótið í BJJ fór fram í dag í Ármannsheimilinu í Laugardal. 94 keppendur voru skráðir til leiks og er þetta fjölmennasta fullorðins BJJ mót frá upphafi. Keppt var í 9 þyngdarflokkum auk opinna flokka en úrslit úr flokkunum má sjá hér að neðan. Mótið var frábært í alla staði og margar virkilega skemmtilegar glímur sem áttu sér stað.

-64 kg flokkur kvenna

1. sæti: Ingibjörg Birna Ársælsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Sunna Wiium (Mjölnir)
3. sæti: Sunna Rannveig Davíðsdóttir (Mjölnir)

-64 kg flokkur kvenna

1. sæti: Anna Soffía Víkingsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Dóra Haraldsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen (Mjölnir)

-70 kg flokkur karla

1. sæti: Ómar Yamak (Mjölnir)
2. sæti: Brynjólfur Ingvarsson (Mjölnir)
3. sæti: Bjarki Ómarsson (Mjölnir)

-76 kg flokkur karla

1. sæti: Aron Daði Bjarnason (Mjölnir)
2. sæti: Hjalti Andrés Sigurbjörnsson (Mjölnir)
3. sæti: Ivan Teitsson (Mjölnir)

-82 kg flokkur karla

1. sæti: Daði Steinn Brynjólfsson (Mjölnir)
2. sæti: Bjarni Baldursson (Mjölnir)
3. sæti: Pétur Jónasson (Mjölnir)

-88 kg flokkur karla

1. sæti: Eiður Sigurðsson (Mjölnir)
2. sæti: Björn Lúkas Haraldsson (Sleipnir)
3. sæti: Pétur Daníel Ámundarson (Mjölnir)

-94 kg flokkur karla

1. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir)
2. sæti: Bjarni Kristjánsson (Mjölnir)
3. sæti: Jón Gunnar Ragnarsson (Mjölnir)

-100 kg flokkur karla

1. sæti: Birkir Freyr Helgason (Mjölnir)
2. sæti: Halldór Logi Valsson (Fenrir)
3. sæti: Birgir Rúnar Halldórsson (Mjölnir)

+100 kg flokkur karla

1. sæti: Guðmundur Stefán Gunnarsson (Sleipnir)
2. sæti: Eggert Djaffer Si Said (Mjölnir)
3. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)

 

Opinn flokkur kvenna

1. sæti: Anna Soffía Víkingsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Ingibjörg Birna Ársælsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Lára Ósk Eggertsdóttir Claessen (Mjölnir)

Opinn flokkur karla

1. sæti: Ingþór Örn Valdimarsson (Fenrir)
2. sæti: Björn Lúkas Haraldsson (Sleipnir)
3. sæti: Guðmundur Stefán Gunnarsson (Sleipnir)

 

Stig liða á mótinu:
Mjölnir 106 stig
Fenrir 21 stig
Sleipnir 16 stig

spot_img
spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

1 COMMENT

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular