Thursday, June 13, 2024
spot_img
HomeForsíðaÞriðjudagsglíman: Ingþór Örn Valdimarsson gegn Luiz Claudio Oliveira Finocchio

Þriðjudagsglíman: Ingþór Örn Valdimarsson gegn Luiz Claudio Oliveira Finocchio

Þriðjudagsglíman að þessu sinni er ekki af verri endanum en hún er frá opnum flokki brúnbeltinga á London International Open 2013. Þar eigast við þeir Ingþór Örn Valdimarsson og Luiz Claudio Oliveira Finocchio. Ingþór Örn er í svörtum galla en Luiz er í bláum.

Íslendingurinn öflugi varð í öðru sæti í flokki brúnbeltinga í sínum þyngdarflokki (-91 kg) án galla en í þriðja sæti í opnum flokki brúnbeltinga og sínum þyngdarflokki (94,3 kg) í galla.

Ingþór Örn hefur verið iðinn við kolann upp á síðkastið en hann sigraði -94kg og opinn þyngdarflokk karla á Íslandsmeistaramótinu í BJJ sem fór fram síðustu helgi.

Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

2 COMMENTS

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular